Allt fórnfýsi mömmu að þakka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2014 08:15 Berahino fagnar marki í leik með enska U-21 liðinu. Vísir/Getty Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Sjá meira
Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29
Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25