Hiddink: Hætti ef við töpum fyrir Lettlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 14:00 Hiddink á æfingu með hollenska landsliðinu á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Hiddink er undir mikilli pressu en Holland hefur byrjað undankeppnina illa og er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki. Hollendingar byrjuðu á því að tapa fyrir Tékklandi, unnu svo nauman sigur á Kasakstan áður en þeir lágu fyrir Íslendingum á Laugardalsvelli eins og frægt er. Hiddink tók við hollenska liðinu eftir HM í Brasilíu þar sem Louis van Gaal leiddi það til bronsverðlauna. Þetta er í annað sinn sem Hiddink stýrir Hollandi, en hann var áður við stjórnvölinn á árunum 1994-1998. Þá kom hann Hollendingum m.a. í undanúrslit á HM 1998. Leikurinn gegn Lettlandi fer fram í Hollandi 16. nóvember, en fjórum dögum áður mætir hollenska liðið því mexíkóska í vináttulandsleik. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02 Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri eðlilegt að hann segði upp störfum ef Hollandi mistekst að vinna Lettland í undankeppni EM 2016 í næstu viku. Hiddink er undir mikilli pressu en Holland hefur byrjað undankeppnina illa og er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki. Hollendingar byrjuðu á því að tapa fyrir Tékklandi, unnu svo nauman sigur á Kasakstan áður en þeir lágu fyrir Íslendingum á Laugardalsvelli eins og frægt er. Hiddink tók við hollenska liðinu eftir HM í Brasilíu þar sem Louis van Gaal leiddi það til bronsverðlauna. Þetta er í annað sinn sem Hiddink stýrir Hollandi, en hann var áður við stjórnvölinn á árunum 1994-1998. Þá kom hann Hollendingum m.a. í undanúrslit á HM 1998. Leikurinn gegn Lettlandi fer fram í Hollandi 16. nóvember, en fjórum dögum áður mætir hollenska liðið því mexíkóska í vináttulandsleik.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02 Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Deilur Van Persie og Huntelaar í aðalhlutverki á blaðamannafundi Hiddink Það er spenna í kringum hollenska landsliðið í fótbolta sem er komið til Íslands til að spila við íslenska landsliðið á Laugardalsvellinum á morgun. 12. október 2014 19:29
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsþjálfari Hollands heimsótti framherjann í Manchester. 5. nóvember 2014 11:08
Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45
De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. 17. október 2014 09:02
Hiddink: Svolítið öfundsjúkur út í íslenska liðið | Myndband Guus Hiddink, þjálfari hollenska landsliðsins, hitti her hollenska blaðamanna fyrir æfingu liðsins í kvöld og blaðamannafundur hans fór að mestu fram á hollensku. Hiddink svaraði þó einni spurningu á ensku og hrósaði þar íslenska landsliðinu. 12. október 2014 19:41