Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 10:47 Frá vorhátíð í Lundarskóla í maí. Mynd/Lundarskóli „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður. Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður.
Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04