Maurar fundust á Landspítalanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2014 17:12 Farómaurar eru agnarsmáir. Þeir þekkjast á Íslandi en hafa ekki komið upp áður á Landspítalanum. Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Farómaurar hafa fundist á nokkrum stöðum í einu af húsum Landspítalans við Hringbraut. Á meðal deilda í húsinu eru framleiðslueldhús spítalans, heilbrigðistæknideild og trésmíðaverkstæði. RÚV greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum hefur málið verið tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkurborgar og Sóttvarnalæknis. Eitrað verður fyrir maurnum og er það gert í samráði við meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Afar mikilvægt er að ráða niðurlögum maursins en hann getur bæði verið smitberi og valdið skaða á meðferðartækjum. Þá hafa verið flutningar úr húsinu þar sem maurarnir komu upp til annarra deilda og húsa spítalans. Farómaur er þekktur á Íslandi en hefur aldrei komið upp á Landspítalanum áður. Líklegt er talið að hann hafi borist með varningi á spítalann. Gera má ráð fyrir að það geti reynst erfitt að eiga við maurinn vegna aðstæðna á spítalanum þar sem hann þrífst best í hita og raka. Guðrún Sigmundsdóttir hjá sóttvarnalækni staðfesti að embættinu hefði borist tilkynning um málið. „Það hefur ekkert þessu líkt komið inn á borð til okkar áður en mér skilst að þessi maur þekkist á spítölum erlendis. Ég hef áhyggjur af þessu en veit að það er verið að vinna í málinu á Landspítalanum. Það gæti þó tekið sinn tíma,“ segir Guðrún.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira