Mini jafnar tíma Pagani Zonda og Audi R8 á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 15:20 Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent
Ofurkerrurnar Pagani Zonda og Audi R8 eiga tímann 7:44 mínútur á Nürburgring kappakstursbrautinn þýsku, en nýlega jafnaði Mini bíll þennan tíma. Það hljómar undarlega en þessi bíll er breyttur fyrir kappaakstursbrautir, er 286 hestöfl, vegur aðeins 1.005 kíló og með háþróað fjöðrunarkerfi. Til að setja tíma Mini bílsins í enn frekara samhengi þá hefur Mercedes Benz SLS AMG ekki í tíma hans. Renault Megane RS með 275 hestafla vél á besta skráða tíma framhjóladrifinna bíla á brautinni þýsku, 7:54 mínútur og er því 10 sekúndum seinni en Mini bíllinn, sem einnig er bara framhjóladrifinn. Renault bíllinn er þó fjöldaframleiddur og heldur því metinu enn. Hér að ofan má sjá Mini bílinn fara hringinn.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent