Ástralska löggan á Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:55 Ferlega flottur Porsche 911 lögreglubíll. Það er erfitt að stinga lögregluna í Ástralíu af á löngum og góðum vegunum í Ástralíu en hún hefur Porsche 911 Carrera í sinni þjónustu til að elta uppi bílabrjálæðinga. Lögreglan þar hefur reyndar haft slíka bíla til afnota frá árinu 2012 og frá því þá hefur hún 300 sinnum þurft að elta uppi ökumenn sem aka eins og brjálæðingar á áströlskum vegum. Porsche útvegar lögreglunni í Ástralíu þessa bíla án greiðslu, en ástæða þess er að Porsche vill með því auka áhuga fólks í Ástralíu á Porsche bílum, enda vekja þessir bílar mikla athygli á vegunum þar. Þetta er sannarlega óvenjuleg aðferð til að auglýsa Porsche bíla, en virðist virka þar sem þessu samstarfi verður haldið áfram. Það er ekki skemmtilegt að sjá hann þennan í afturspeglinum ef hratt hefur verið farið og litlar líkur til þess að stinga hann af. Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent
Það er erfitt að stinga lögregluna í Ástralíu af á löngum og góðum vegunum í Ástralíu en hún hefur Porsche 911 Carrera í sinni þjónustu til að elta uppi bílabrjálæðinga. Lögreglan þar hefur reyndar haft slíka bíla til afnota frá árinu 2012 og frá því þá hefur hún 300 sinnum þurft að elta uppi ökumenn sem aka eins og brjálæðingar á áströlskum vegum. Porsche útvegar lögreglunni í Ástralíu þessa bíla án greiðslu, en ástæða þess er að Porsche vill með því auka áhuga fólks í Ástralíu á Porsche bílum, enda vekja þessir bílar mikla athygli á vegunum þar. Þetta er sannarlega óvenjuleg aðferð til að auglýsa Porsche bíla, en virðist virka þar sem þessu samstarfi verður haldið áfram. Það er ekki skemmtilegt að sjá hann þennan í afturspeglinum ef hratt hefur verið farið og litlar líkur til þess að stinga hann af.
Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent