Olympiakos skellti Juventus | Úrslit kvöldsins 22. október 2014 18:30 Kasami fagnar í kvöld. vísir/getty Átta fyrstu leikirnir í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld. Olympiakos gerði sér lítið fyrir og vann Ítalíumeistara Juventus, 1-0, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Pajtim Kasami skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Grikkirnir eru með sex stig í riðlinum, rétt eins og Spánarmeistarar Atletico Madrid sem fóru illa með Malmö á heimavelli, 5-0. Koke, Mario Mandzukic, Anotoine Griezmann, Diego Godin og Alessio Gerci skoruðu mörk Madrídinga. Juventus og Malmö eru bæði með þrjú stig og eiga því enn möguleika á að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Búlgarska liðið Ludogorets vann sinn fyrsta sigur í B-riðli er það vann nauman sigur á Basel, 1-0, með marki Yordan Minev í uppbótartíma. Bæði lið eru með þrjú stig, rétt eins og Liverpool sem tapaði fyrir Real Madrid í kvöld. Madrídingar eru með níu stig í efsta sæti. Bayer Leverkusen er á toppi C-riðils eftir 2-0 sigur á Zenit frá St. Pétursborg. Monaco er í öðru sæti með fimm stig en liðið gerði markalaust jafntefli við Benfica á heimavelli. Zenit er með fjögur stig og Benfica eitt. Þá er Dortmund í sterkri stöðu í D-riðli eftir sigur á Galatasaray, 4-0. Pierre-Emerick Aubameyang skorði tvö marka Þjóðverjanna og þeir Marco Reus og Adrian Ramos eitt hvor. Dortmund er efst í riðlinum með níu stig - fullt hús stiga. Arsenal er í öðru sæti með sex stig eftir sigur á Anderlecht, 2-1, en Belgarnir eru með eitt stig rétt eins og Galatasaray. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Átta fyrstu leikirnir í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld. Olympiakos gerði sér lítið fyrir og vann Ítalíumeistara Juventus, 1-0, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Pajtim Kasami skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Grikkirnir eru með sex stig í riðlinum, rétt eins og Spánarmeistarar Atletico Madrid sem fóru illa með Malmö á heimavelli, 5-0. Koke, Mario Mandzukic, Anotoine Griezmann, Diego Godin og Alessio Gerci skoruðu mörk Madrídinga. Juventus og Malmö eru bæði með þrjú stig og eiga því enn möguleika á að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Búlgarska liðið Ludogorets vann sinn fyrsta sigur í B-riðli er það vann nauman sigur á Basel, 1-0, með marki Yordan Minev í uppbótartíma. Bæði lið eru með þrjú stig, rétt eins og Liverpool sem tapaði fyrir Real Madrid í kvöld. Madrídingar eru með níu stig í efsta sæti. Bayer Leverkusen er á toppi C-riðils eftir 2-0 sigur á Zenit frá St. Pétursborg. Monaco er í öðru sæti með fimm stig en liðið gerði markalaust jafntefli við Benfica á heimavelli. Zenit er með fjögur stig og Benfica eitt. Þá er Dortmund í sterkri stöðu í D-riðli eftir sigur á Galatasaray, 4-0. Pierre-Emerick Aubameyang skorði tvö marka Þjóðverjanna og þeir Marco Reus og Adrian Ramos eitt hvor. Dortmund er efst í riðlinum með níu stig - fullt hús stiga. Arsenal er í öðru sæti með sex stig eftir sigur á Anderlecht, 2-1, en Belgarnir eru með eitt stig rétt eins og Galatasaray.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira