Hvað er trans? Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 24. október 2014 14:00 Upplifun transeinstaklinga er ólík og ef þú ert óviss um hvaða persónufornafn viðkomandi kýs, spyrðu þá. Mynd/Getty Það að vera trans einstaklingur er oft líkt við að hafa fæðst í röngum líkama en upplifunin getur verið töluvert flóknari en það. Rétt eins og reynsla þessara einstaklinga í myndbandinu sýnir. Sumir einstaklingar kjósa að gangast undir kynleiðréttingu á meðan aðrir gera það ekki. Í þessum fjórum heimildarþáttum er fylgst með sjö trans einstaklingum sem búa saman eitt sumar og hvernig þau geta stutt hvort annað og deilt sinni reynslu. Einn punktur. Heimildarþátturinn heitir „My transsexual summer“ en transsexual er ekki notað þegar talað er um trans einstaklinga heldur transgender en það er svo einnig notað í þættinum. Trans Ísland tilheyrir Samtökunum 78 en nánari upplýsingar um trans málefni getur þú nálgast hjá Trans Ísland félaginu. Heilsa Lífið Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Það að vera trans einstaklingur er oft líkt við að hafa fæðst í röngum líkama en upplifunin getur verið töluvert flóknari en það. Rétt eins og reynsla þessara einstaklinga í myndbandinu sýnir. Sumir einstaklingar kjósa að gangast undir kynleiðréttingu á meðan aðrir gera það ekki. Í þessum fjórum heimildarþáttum er fylgst með sjö trans einstaklingum sem búa saman eitt sumar og hvernig þau geta stutt hvort annað og deilt sinni reynslu. Einn punktur. Heimildarþátturinn heitir „My transsexual summer“ en transsexual er ekki notað þegar talað er um trans einstaklinga heldur transgender en það er svo einnig notað í þættinum. Trans Ísland tilheyrir Samtökunum 78 en nánari upplýsingar um trans málefni getur þú nálgast hjá Trans Ísland félaginu.
Heilsa Lífið Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist