Lars: Sumir þeirra sem hafa spilað minna fá tækifæri gegn Belgíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. október 2014 14:00 Lars Lagerbäck. vísir/getty Næsta stóra verkefni íslenska landsliðsins í fótbolta, besta landsliðs Norðurlanda, er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember, en þar mætast tvö efstu lið A-riðils. Bæði Ísland og Tékkland eru með níu stig eða fullt hús eftir þrjá leiki. „Við erum á fullu að skoða tékkneska liðið, en við þurfum að setja upp okkar leik svakalega vel. Það er mikið sem þarf að gera og við erum að fylgjast með leikmönnunum okkar líka,“ segir Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, í samtali við Vísi. Áður en kemur að leiknum gegn Tékklandi mæta strákarnir okkar stórliði Belgíu í vináttuleik á Stade Roi Baudoin í Brussel miðvikudaginn 12. nóvember. Landsliðsþjálfararnir vilja vitaskuld hafa bestu og mikilvægustu leikmenn íslenska liðsins heila og ferska fyrir leikinn gegn Tékkum þannig ekki allir þeirra munu koma við sögu gegn Belgíu. „Hverjir spila leikinn fer eftir því hvað leikmennirnir spila mikið hjá sínum félagsliðum í aðdraganda leikjanna. Það er eitthvað sem við þurfum að fylgjast með. Ef það er einhver sem er kannski smá meiddur eða hefur verið að spila mikið takmörkum við spiltíma viðkomandi gegn Belgíu,“ sagði Lars. „Þetta verður smá blanda af leikmönnum sem hafa fengið færri tækifæri í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og þeirra sem hafa verið að spila meira,“ segir Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Næsta stóra verkefni íslenska landsliðsins í fótbolta, besta landsliðs Norðurlanda, er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember, en þar mætast tvö efstu lið A-riðils. Bæði Ísland og Tékkland eru með níu stig eða fullt hús eftir þrjá leiki. „Við erum á fullu að skoða tékkneska liðið, en við þurfum að setja upp okkar leik svakalega vel. Það er mikið sem þarf að gera og við erum að fylgjast með leikmönnunum okkar líka,“ segir Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, í samtali við Vísi. Áður en kemur að leiknum gegn Tékklandi mæta strákarnir okkar stórliði Belgíu í vináttuleik á Stade Roi Baudoin í Brussel miðvikudaginn 12. nóvember. Landsliðsþjálfararnir vilja vitaskuld hafa bestu og mikilvægustu leikmenn íslenska liðsins heila og ferska fyrir leikinn gegn Tékkum þannig ekki allir þeirra munu koma við sögu gegn Belgíu. „Hverjir spila leikinn fer eftir því hvað leikmennirnir spila mikið hjá sínum félagsliðum í aðdraganda leikjanna. Það er eitthvað sem við þurfum að fylgjast með. Ef það er einhver sem er kannski smá meiddur eða hefur verið að spila mikið takmörkum við spiltíma viðkomandi gegn Belgíu,“ sagði Lars. „Þetta verður smá blanda af leikmönnum sem hafa fengið færri tækifæri í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og þeirra sem hafa verið að spila meira,“ segir Lars Lagerbäck.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02
Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30
BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15
Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30
Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15