Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 14:00 Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er spenntur fyrir leik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016 í kvöld. Kolbeinn hefur spilað í Hollandi undanfarin ár og þekkir því vel til hollensku leikmannanna. „Þeir eru nokkrir búnir að senda mér SMS og þeir hlakka bara til að byrja að spila,“ segir Kolbeinn sem telur að Ísland getur unnið í kvöld. „Við erum á toppi riðilsins með fullt sjálfstraust. Það eru því allir gíraðir í þennan leik og ef við náðum að spila vel, eins og gegn Tyrklandi, þá getum við unnið þá.“ Kolbeinn segir að sóknarmenn Hollands séu sterkustu leikmenn liðsins og því þurfi að spila sterkan varnarleik í kvöld. „Þetta eru toppleikmenn sem eru í toppliðum og allt hættulegir leikmenn. Við þurfum að hafa sérstakar gætum á þeim.“ „En við viljum líka halda boltanum og spila. Það hefur sést í síðustu tveimur leikjum að við erum að spila frábæran fótbolta.“ „Ég tel því að þó svo að Hollendingar verði meira með boltann þá viljum við líka hafa boltann mikið. Það verður bara að koma í ljós hvernig þetta þróast.“ Kolbeinn telur allt eins að Hollendingarnir séu örlítið smeykir fyrir leikinn í kvöld. „Þeir sáu leikinn gegn Tyrkjum sem var frábær hjá okkur. Þeir hljóta því að bera virðingu fyrir okkur.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, er spenntur fyrir leik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016 í kvöld. Kolbeinn hefur spilað í Hollandi undanfarin ár og þekkir því vel til hollensku leikmannanna. „Þeir eru nokkrir búnir að senda mér SMS og þeir hlakka bara til að byrja að spila,“ segir Kolbeinn sem telur að Ísland getur unnið í kvöld. „Við erum á toppi riðilsins með fullt sjálfstraust. Það eru því allir gíraðir í þennan leik og ef við náðum að spila vel, eins og gegn Tyrklandi, þá getum við unnið þá.“ Kolbeinn segir að sóknarmenn Hollands séu sterkustu leikmenn liðsins og því þurfi að spila sterkan varnarleik í kvöld. „Þetta eru toppleikmenn sem eru í toppliðum og allt hættulegir leikmenn. Við þurfum að hafa sérstakar gætum á þeim.“ „En við viljum líka halda boltanum og spila. Það hefur sést í síðustu tveimur leikjum að við erum að spila frábæran fótbolta.“ „Ég tel því að þó svo að Hollendingar verði meira með boltann þá viljum við líka hafa boltann mikið. Það verður bara að koma í ljós hvernig þetta þróast.“ Kolbeinn telur allt eins að Hollendingarnir séu örlítið smeykir fyrir leikinn í kvöld. „Þeir sáu leikinn gegn Tyrkjum sem var frábær hjá okkur. Þeir hljóta því að bera virðingu fyrir okkur.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira