Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2014 14:38 Þrír eldhressir stilltu sér upp með einn kaldan fyrir ljósmyndara Vísis. Vísir/Vilhelm Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 en fjölmargir stuðningsmenn, klæddir appelsínugulum fatnaði, voru mættir á öldurhús í miðbænum í dag að hita upp. Reikna má með því að þeir láti vel í sér heyra í kvöld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, hitti fyrir eldhressa hollenska stuðningsmenn á English Pub um tvöleytið í dag.Leikur Íslands og Hollands er í 3. umferð undankeppni EM 2016. Ísland er á toppi riðilsins með sex stig að loknum tveimur leikjum. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og verður svo gerður upp í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport klukkan 20:45.Þessi brosti út að eyrum í sólinni við Austurvöll.Vísir/VilhelmÞessir höfðingjar voru komnir með trefla í tilefni leiksins.Vísir/VilhelmAppelsínugulir fánar voru hengdir upp í bænum.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30 Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00 Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 en fjölmargir stuðningsmenn, klæddir appelsínugulum fatnaði, voru mættir á öldurhús í miðbænum í dag að hita upp. Reikna má með því að þeir láti vel í sér heyra í kvöld. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, hitti fyrir eldhressa hollenska stuðningsmenn á English Pub um tvöleytið í dag.Leikur Íslands og Hollands er í 3. umferð undankeppni EM 2016. Ísland er á toppi riðilsins með sex stig að loknum tveimur leikjum. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi og verður svo gerður upp í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport klukkan 20:45.Þessi brosti út að eyrum í sólinni við Austurvöll.Vísir/VilhelmÞessir höfðingjar voru komnir með trefla í tilefni leiksins.Vísir/VilhelmAppelsínugulir fánar voru hengdir upp í bænum.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30 Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00 Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30
Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00
Sólin bjargar grasinu á Laugardalsvelli Vallarstjóri Laugardalsvallar hefur ekki áhyggjur af vellinum í kvöld. 13. október 2014 11:30
Ari Freyr: Lendi örugglega einhvern tímann einn á einn á móti Robben Ari Freyr Skúlason fær krefjandi verkefni í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið tekur á móti bronsliði Hollendinga frá Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar. 13. október 2014 10:00
Gylfi í hoppæfingum á Hilton Þorgrímur Þráinsson segir að útlitið með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir leikinn í kvöld sé gott. 13. október 2014 10:12
Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30
Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00
Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00