Gylfi blómstrar sem tía | Pistill Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2014 14:00 Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson nýtir sín nú sem aldrei fyrr, bæði með félagsliði sínu og landsliði. Það sést á leik hans og er undirstrikað með tölfræði sem pistlahöfundurinn Adam Bate dregur fram á vef Sky Sports í dag. Gylfi sneri aftur til Swansea í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham, þar sem hann fékk lítið að spila í sinni stöðu. Garry Monk, stjóri Swansea, lætur hann spila sem fremsta miðjumann - svokallaða tíu - og þar hafur hann blómstrað. „Gylfi hefur gefið sex stoðsendingar hingað til á tímabilinu. Aðeins Cesc Fabregas er með fleiri af öllum þeim leikmönnum sem spila í bestu fimm deildum Evrópu.“ „Einn annar er með jafn margar stoðsendingar og Gylfi og hann heitir Lionel Messi,“ skrifar Bate í pistli sínum sem má lesa í heildi sinni hér. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. 14. október 2014 11:30 Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7. október 2014 16:30 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson nýtir sín nú sem aldrei fyrr, bæði með félagsliði sínu og landsliði. Það sést á leik hans og er undirstrikað með tölfræði sem pistlahöfundurinn Adam Bate dregur fram á vef Sky Sports í dag. Gylfi sneri aftur til Swansea í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham, þar sem hann fékk lítið að spila í sinni stöðu. Garry Monk, stjóri Swansea, lætur hann spila sem fremsta miðjumann - svokallaða tíu - og þar hafur hann blómstrað. „Gylfi hefur gefið sex stoðsendingar hingað til á tímabilinu. Aðeins Cesc Fabregas er með fleiri af öllum þeim leikmönnum sem spila í bestu fimm deildum Evrópu.“ „Einn annar er með jafn margar stoðsendingar og Gylfi og hann heitir Lionel Messi,“ skrifar Bate í pistli sínum sem má lesa í heildi sinni hér.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. 14. október 2014 11:30 Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7. október 2014 16:30 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12
Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45
Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. 14. október 2014 11:30
Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7. október 2014 16:30
Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30