Xavi sló leikjametið í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2014 11:30 Xavi er einn sigursælasti leikmaður allra tíma. Vísir/Getty Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Xavi Hernández sló leikjametið í Meistaradeild Evrópu þegar hann kom inn á fyrir Ivan Rakitic í 3-2 tapi Barcelona gegn Paris SG í gær. Xavi fór því fram úr landa sínum, Raúl González, sem lék 142 leiki fyrir Real Madrid og Schalke 04 á sínum tíma.Ryan Giggs og Iker Casillas koma næstir með 141 leik, en sá síðarnefndi gæti komist í annað sætið á listanum spili hann með Real Madrid gegn búlgarska liðinu Ludogorets í kvöld. Xavi lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Brasilíumanninn Giovanni í 3-3 jafntefli Manchester United og Barcelona á Old Trafford 16. september 1998. Knattspyrnustjóri Börsunga á þeim tíma var Louis van Gaal, núverandi stjóri Manchester United. Xavi hefur þrívegis verið í sigurliði Meistaradeildarinnar; 2006, 2009 og 2011.Leikjahæstu leikmenn í sögu Meistaradeildarinnar: 1. Xavi - 143 leikir 2. Raúl - 142 3. Ryan Giggs - 141 4. Iker Casillas - 141 5. Clarence Seedorf - 125 6. Paul Scholes - 124 7. Roberto Carlos - 120 8. Carles Puyol - 115 9. Thierry Henry - 112 10.-11. Paolo Maldini - 109 10.-11. Gary Neville - 109Xavi í baráttunni við Gianfranco Zola fyrir 14 árum.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Börsungar stöðvaðir í París PSG vann 3-2 sigur á Barcelona í frábærum leik í Meistaradeild Evrópu. 30. september 2014 10:52