Uppselt á Airwaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 13:03 The Knife treður upp á Iceland Airwaves í ár. vísir/getty Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Miðar á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves seldust upp í dag en hátíðin fer fram 5. til 9. nóvember. Þetta er í sextánda sinn sem hátíðin er haldin en alls koma 220 listamenn fram á tólf tónleikastöðum í miðborginni á meðan á hátíðinni stendur. Helstu tónlistarmenn sem troða upp á Iceland Airwaves í ár eru Flaming Lips, The Knife, The War on Drugs, Caribou, Ásgeir, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Anna Calvi, How To Dress Well, Sin Fang, Hozier, Sóley og FM Belfast. Þeir sem nældu sér í miða geta náð í Iceland Airwaves-appið og sett saman eigin dagskrá. Þeir sem náðu ekki að tryggja sér miða þurfa ekki að örvænta því „off-venue“-dagskrá hátíðarinnar er opin öllum og ókeypis en hún verður kynnt á næstunni.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30 Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00 Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45 Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
The Knife hættir eftir tónleikana í Reykjavík "Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“ 22. ágúst 2014 10:30
Nýja Airwaves-appið tilbúið Appið gerir notendum kleift að skoða dagskrá hátíðarinnar, setja saman eigin dagskrá og margt fleira. 3. október 2014 09:00
Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. 16. september 2014 13:45
Flottir listamenn á Iceland Airwaves Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár. 13. september 2014 12:00