Shell lækkaði eldsneyti um 66 prósent í Kanada Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. október 2014 11:04 Verðið lækkaði umtalsvert í gær. Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrjátíu ár eru síðan fyrirtækið Shell hóf störf við olíuhreinsun í Alberta í Kanada og af því tilefni ákvað fyrirtækið að bjóða upp á þrjátíu ára gamalt verð á eldsneyti á völdum bensínstöðvum. Lítrinn kostar yfirleitt 1,19 dali, eða um 128 íslenskar krónur, en eftir lækkunina fór verðið á lítranum niður í 43 krónur. Lækkunin gilti aðeins í gær og mynduðust miklar biðraðir, enda verðið búið að lækka um 66 prósent. Kanadískir fjölmiðlar sýndu þessari tímabundnu verðlækkun mikinn áhuga. Rætt var við Dave Dupuis, sem var fremstur í röðinni við eina af þeim bensínstöðvum sem seldi hið ódýra eldsneyti. Hann hafði beðið í þrjá klukkutíma þegar rætt var við hann. Hann sagðist spara næstum því tíu þúsund krónur á því að kaupa eldsneyti á tilboði. Á Twitter lýstu margir yfir ánægju sinni, eins og má sjá hér að neðan.The 80's called and they want their #gas price back. Good stuff @Shell_Canada #yyc #YEG pic.twitter.com/yMdWVblsVX— Sherri (@SherriHutt) October 8, 2014 Not in #ymm still 131.9 “@GlobalEdmonton: Shell brings back 1984 gas prices to celebrate anniversary: http://t.co/qx3i7LJTQ8 #yeg #ab #yyc "— Amanda (@amandalee_c) October 8, 2014 Shell employees at Wye Rd station are ready for #1984Pricing!! #80smoment pic.twitter.com/hsXZJSDXMv— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014 It's like we've gone back in time! #1984Pricing #80smoment #yyc http://t.co/An8PSXB0FO— Shell Canada (@Shell_Canada) October 8, 2014
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira