Toyota kynnir nýjan AYGO Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 09:12 Toyota AYGO. Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent
Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent