Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. september 2014 09:00 Vísir/Getty Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið
Gúrkan og aloe vera gelið hafa kælandi áhrif á húðina og þessi maski er alveg frábær til þess að fríska upp á þreytta húð. Hann virkar vel á bauga og þrota undir augum og er tilvalinn eftir lítinn svefn eða annað álag sem hefur áhrif á útlitið.Það sem þarf í maskann:1 gúrka 2 matskeiðar lífræn kókosolía 1/4 bolli aloe vera gelLeiðbeiningar:Blandið hráefnunum saman í blandara. Helltu í bolla því sem þú ætlar að nota strax og settu inn í ískáp í 10 mínútur. Helltu afgangnum í klakabox og inn í frysti. Þá áttu tilbúinn maska í hvert skipti þér finnst andlitið þurfa á smá hressingu að halda. Berðu maskann á allt andlitið og hafðu á í 15 mínútur. Gott er að leggjast niður og slaka á meðan maskinn er á. Þrífðu hann af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið