Björn Bragi um Sophiu Hansen: „Hún er komin á tútturnar af gleði“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 23:51 Björn Bragi Arnarsson. Vísir/Stefán Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson var einn þeirra sem deildu skoðunum og hugsunum sínum með samferðafólki sínu á Twitter í kvöld. Fjölmargir skiptust á skoðunum í kvöld á meðan á flugeldasýningu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Laugardal stóð. Fór svo að strákarnir unnu glæstan 3-0 sigur. „Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen. Hún er komin á tútturnar af gleði,“ skrifaði Björn Bragi á Twitter þegar Íslendingar voru að taka Tyrki í kennslustund. Var Björn Bragi að vísa í forræðisbaráttu Sophiu Hansen á tíunda áratugnum við tyrkneskan barnsföður sinn, Halim Al. Dæturnar, Dagbjört og Rúna, fóru með föður sínum í frí til Tyrklands en sneru ekki heim. Íslenska þjóðin fylgdist með forræðisdeilu Sophiu og Halims næstu árin og var meðal annars miklu fé safnað til að standa straum af kostnaði í baráttunni. „Dagbjört og Rúna eru brjálaðar hérna,“ bætti Björn Bragi við seinna í kvöld. Átti hann væntanlega við að þær sem stuðningsmenn Tyrklands væru ósáttar við spilamennsku sinna manna. Frægt varð þegar Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu í handbolta við þýska nasista á Evrópumótinu í handbolta í janúar. „„Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi í beinni útsendingu á RÚV þar sem hann stýrði HM-stofunni. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum.Uppfært klukkan 9:30 Björn Bragi skrifaði skilaboð á Twitter í morgun til fylgjenda sinna. Þar biður hann fólk um að hafa engar áhyggjur. „Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.“ Vísar hann í samkomulag Ísland og Austurríkis þess efnis að efna til vináttulandsleik í kjölfar ummælanna í HM-stofunni í janúar.Engar áhyggjur. Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.— Björn Bragi (@bjornbragi) September 10, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43 „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38 RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson var einn þeirra sem deildu skoðunum og hugsunum sínum með samferðafólki sínu á Twitter í kvöld. Fjölmargir skiptust á skoðunum í kvöld á meðan á flugeldasýningu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Laugardal stóð. Fór svo að strákarnir unnu glæstan 3-0 sigur. „Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen. Hún er komin á tútturnar af gleði,“ skrifaði Björn Bragi á Twitter þegar Íslendingar voru að taka Tyrki í kennslustund. Var Björn Bragi að vísa í forræðisbaráttu Sophiu Hansen á tíunda áratugnum við tyrkneskan barnsföður sinn, Halim Al. Dæturnar, Dagbjört og Rúna, fóru með föður sínum í frí til Tyrklands en sneru ekki heim. Íslenska þjóðin fylgdist með forræðisdeilu Sophiu og Halims næstu árin og var meðal annars miklu fé safnað til að standa straum af kostnaði í baráttunni. „Dagbjört og Rúna eru brjálaðar hérna,“ bætti Björn Bragi við seinna í kvöld. Átti hann væntanlega við að þær sem stuðningsmenn Tyrklands væru ósáttar við spilamennsku sinna manna. Frægt varð þegar Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu í handbolta við þýska nasista á Evrópumótinu í handbolta í janúar. „„Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi í beinni útsendingu á RÚV þar sem hann stýrði HM-stofunni. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum.Uppfært klukkan 9:30 Björn Bragi skrifaði skilaboð á Twitter í morgun til fylgjenda sinna. Þar biður hann fólk um að hafa engar áhyggjur. „Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.“ Vísar hann í samkomulag Ísland og Austurríkis þess efnis að efna til vináttulandsleik í kjölfar ummælanna í HM-stofunni í janúar.Engar áhyggjur. Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.— Björn Bragi (@bjornbragi) September 10, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43 „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38 RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43
„Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04
Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27
HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52
Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38
Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38
RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45
Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15
Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10