Murray: Get beitt mér af fullum krafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2014 09:00 Amelie Mauresmo segir Andy Murray til. Vísir/Getty Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjá meira
Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. Murray gekkst undir aðgerð í september á síðasta ári og var í kjölfarið frá keppni í þrjá mánuði. Hann segist nú vera farinn að beita sér af fullum krafti á ný. „Ég gat ekki æft eins mikið og ég vildi í byrjun árs vegna bakmeiðslanna, en núna get ég byrjað aftur að æfa af 100% krafti, án þess að hlífa mér,“ sagði Murray sem tekur þátt í Rogers Cup sem fer fram í Toronto í vikunni. Þetta verður fyrsta mót Skotans síðan hann féll úr leik í átta-manna úrslitum á Wimbledon mótinu í júlí. Murray mætir annað hvort Santiago Giraldo frá Kólumbíu eða Nick Kyrgios frá Ástralíu í annarri umferð Rogers Cup. Murray mun nýta Rogers Cup bæði sem undirbúning fyrir Opna bandaríska meistaramótið sem hefst 25. ágúst næstkomandi og til að bæta stöðu sína á heimslistanum. Eftir Wimbledon mótið féll hann niður í 10. sæti listans, en hann hefur ekki verið svo neðarlega á honum síðan 2008. Murray skipti nýverið um þjálfara, en hann kveðst ánægður með samstarfið með hinni frönsku Amelie Mauresmo, sem hrósaði sigri á Opna ástralska og Wimbledon árið 2006. „Ég nýt þess að vinna með henni, hún hefur hjálpað mér mikið,“ sagði Murray sem vonast eftir löngu samstarfi með Mauresmo. „Við settumst niður daginn eftir Wimbledon og bjuggum til áætlun fyrir næstu mánuði. „Hún og Dani Vallverdu (aðstoðarþjálfari Murray) verða með mér á Opna bandaríska. Þannig lítur planið út þessa stundina, en ég stefni á að vinna með henni í framtíðinni,“ sagði Murray.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00 Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Leiðir skilja hjá Murray og Lendl Þjálfarinn sem kom Murray á toppinn ætlar að einbeita sér að eigin verkefnum. Skilja í mikilli sátt við hvorn annan. 20. mars 2014 17:00
Nadal fór illa með Murray Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. 6. júní 2014 16:28
Murray í frjálsu falli Novak Djokovic endurheimti efsta sæti heimslistans í tennis. 7. júlí 2014 22:00
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30