Samhæft BMW-drift Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 09:15 Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka. Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent
Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka.
Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent