Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Kolbeinn Tumi Daðason og Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. júlí 2014 17:25 Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014
Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira