Þríþrautin verður sífellt vinsælli Rikka skrifar 24. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform. Heilsa Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform.
Heilsa Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist