Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvæði í Sýrlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 18:26 Hér má sjá flugleið vélarinnar MH4 MYND/FLIGHTRADAR Eftir að lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var lokað í kjölfar árásarinnar á MH17 síðastliðinn fimmtudag hafa flugfélög sem flogið hafa yfir austurhluta landsins þurft að breyta flugleiðum sínum. Malaysia Airlines er þar engin undantekning og flugvél félagsins sem var á leið frá Kúala Lúmpúr til Lundúna í gær því beint þess í stað yfir Sýrland. Vefsíðan Flightradar24, sem heldur utan um flugumferð í heiminum, birti mynd af flugleið vélar Malaysia Airlines á Twitter-síðu sinni í morgun. Þar má greinilega sjá hvernig vélin MH4 flýgur yfir landið en þar hefur ríkt hatrömm borgarstyrjöld frá fyrri hluta árs 2011 milli stuðningsmanna Bashar al-Assad forseta og uppreisnarmanna. Þrátt fyrir að ekki sé bannað að fljúga yfir Sýrland hafa flugmálayfirvöld víðsvegar um heiminn mælt „sterklega gegn því,“ meðal annars þau bandarísku í maí 2013. Breytingin á flugleið MH4 endurspeglar þann vanda sem mörg flugfélög sem fljúga milli Asíu og Evrópu standa frammi fyrir eftir að lofthelgi Úkraínu var lokað því erfitt getur reynst að sneiða hjá átakasvæðunum í Austurlöndum nær. Hundruðir flugvéla fóru yfir austurhluta Úkraínu á degi hverjum en samkvæmt Evrópusamtökum flugmanna var flugleiðin ein sú fjölfarnasta í heiminum. Nú þurfa þessar vélar að halda annað, til að mynda í gegnum sýrlenska og afganska lofthelgi.Malaysia Airlines flight MH4 (Airbus A380) flew over Syria yesterday http://t.co/MpWz4dKljl pic.twitter.com/nH8fGeIAlw— Flightradar24 (@flightradar24) July 21, 2014 MH17 Tengdar fréttir Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samtals eru rúmlega fimm hundruð manns taldir af vegna hvarfs MH370 og hrap vélarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:55 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30 Flugvélar sneiða hjá Austur-Úkraínu Þýska flugfélagið Lufthansa og hið franska Air France munu ekki fljúga yfir austurhluta landsins. 17. júlí 2014 16:58 Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21. júlí 2014 15:09 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 Flugi Malaysia Airlines grandað: Samkeppnisaðili biðst afsökunar á ummælum sínum Örfáum klukkustundum eftir að MH17 var grandað skrifaði Singapore Airlines flugfélagið á Facebook og Twitter-síður sínar að flugvélar þessi flygju ekki í úkraínskri lofthelgi. 20. júlí 2014 23:42 Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af. 17. júlí 2014 15:26 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Eftir að lofthelgi yfir átakasvæðunum í Úkraínu var lokað í kjölfar árásarinnar á MH17 síðastliðinn fimmtudag hafa flugfélög sem flogið hafa yfir austurhluta landsins þurft að breyta flugleiðum sínum. Malaysia Airlines er þar engin undantekning og flugvél félagsins sem var á leið frá Kúala Lúmpúr til Lundúna í gær því beint þess í stað yfir Sýrland. Vefsíðan Flightradar24, sem heldur utan um flugumferð í heiminum, birti mynd af flugleið vélar Malaysia Airlines á Twitter-síðu sinni í morgun. Þar má greinilega sjá hvernig vélin MH4 flýgur yfir landið en þar hefur ríkt hatrömm borgarstyrjöld frá fyrri hluta árs 2011 milli stuðningsmanna Bashar al-Assad forseta og uppreisnarmanna. Þrátt fyrir að ekki sé bannað að fljúga yfir Sýrland hafa flugmálayfirvöld víðsvegar um heiminn mælt „sterklega gegn því,“ meðal annars þau bandarísku í maí 2013. Breytingin á flugleið MH4 endurspeglar þann vanda sem mörg flugfélög sem fljúga milli Asíu og Evrópu standa frammi fyrir eftir að lofthelgi Úkraínu var lokað því erfitt getur reynst að sneiða hjá átakasvæðunum í Austurlöndum nær. Hundruðir flugvéla fóru yfir austurhluta Úkraínu á degi hverjum en samkvæmt Evrópusamtökum flugmanna var flugleiðin ein sú fjölfarnasta í heiminum. Nú þurfa þessar vélar að halda annað, til að mynda í gegnum sýrlenska og afganska lofthelgi.Malaysia Airlines flight MH4 (Airbus A380) flew over Syria yesterday http://t.co/MpWz4dKljl pic.twitter.com/nH8fGeIAlw— Flightradar24 (@flightradar24) July 21, 2014
MH17 Tengdar fréttir Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samtals eru rúmlega fimm hundruð manns taldir af vegna hvarfs MH370 og hrap vélarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:55 Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30 Flugvélar sneiða hjá Austur-Úkraínu Þýska flugfélagið Lufthansa og hið franska Air France munu ekki fljúga yfir austurhluta landsins. 17. júlí 2014 16:58 Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21. júlí 2014 15:09 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 Flugi Malaysia Airlines grandað: Samkeppnisaðili biðst afsökunar á ummælum sínum Örfáum klukkustundum eftir að MH17 var grandað skrifaði Singapore Airlines flugfélagið á Facebook og Twitter-síður sínar að flugvélar þessi flygju ekki í úkraínskri lofthelgi. 20. júlí 2014 23:42 Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af. 17. júlí 2014 15:26 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samtals eru rúmlega fimm hundruð manns taldir af vegna hvarfs MH370 og hrap vélarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:55
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00
Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30
Flugvélar sneiða hjá Austur-Úkraínu Þýska flugfélagið Lufthansa og hið franska Air France munu ekki fljúga yfir austurhluta landsins. 17. júlí 2014 16:58
Heita því að fljúga áfram með Malaysia Airlines Um ein og hálf milljón manna hafa gengið í Facebook-hóp þar sem þeir heita því að fljúga áfram með flugfélaginu Malaysia Airlines. 21. júlí 2014 15:09
Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12
Flugi Malaysia Airlines grandað: Samkeppnisaðili biðst afsökunar á ummælum sínum Örfáum klukkustundum eftir að MH17 var grandað skrifaði Singapore Airlines flugfélagið á Facebook og Twitter-síður sínar að flugvélar þessi flygju ekki í úkraínskri lofthelgi. 20. júlí 2014 23:42
Farþegaþota með 295 farþegum innanborðs hrapar í Úkraínu Boeing-vél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur var skotin niður á landamærum Úkraínu og Rússlands, samkvæmt heimildum Interfax. 295 farþegar voru um borð og eru allir taldir af. 17. júlí 2014 15:26