Upptekinn borgarstjóri segir óreiðuna meiri á sumrin Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 10. júlí 2014 13:00 Dagur B. Eggertsson Vísir/Arnþór Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn. Hann á fjögur börn með eiginkonu sinni, Örnu, sem er læknir eins og hann. Það er ljóst að dagskráin hjá borgarstjóranum er þétt. Heilsuvísir spurði Dag nokkurra spurninga.Hver er morgunrútínan þín? Vakna og næ sturtu áður en við hjónin ráðumst í að vekja krakkana og koma þeim af stað í skólann. Vetrarrútínan er býsna föst í forminu en óreiðan er meiri á sumrin.Hvernig líkamsrækt stundarðu?Ég geng og hjóla. En mætti vera skipulegri og reglulegri.Stundar þú hugleiðslu?Nei, en hefði örugglega gott af því.Hvað gerir þú til að viðhalda góðu sambandi við fjölskylduna?Held matarboð og reyni að láta alla finna að þeir séu velkomir hvenær sem er.Er mataræði mikilvægt í þínum huga? Fylgir þú einhverjum reglum í þeim efnum?Já, það er mikilvægt. Fjölbreytni skiptir mestu og að krakkarnir alist upp við að borða allan mat. Matmálstíminn sjálfur er þó ekki síður mikilvægur sem samverustund og fjölskyldutími. Heilsa Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið
Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn. Hann á fjögur börn með eiginkonu sinni, Örnu, sem er læknir eins og hann. Það er ljóst að dagskráin hjá borgarstjóranum er þétt. Heilsuvísir spurði Dag nokkurra spurninga.Hver er morgunrútínan þín? Vakna og næ sturtu áður en við hjónin ráðumst í að vekja krakkana og koma þeim af stað í skólann. Vetrarrútínan er býsna föst í forminu en óreiðan er meiri á sumrin.Hvernig líkamsrækt stundarðu?Ég geng og hjóla. En mætti vera skipulegri og reglulegri.Stundar þú hugleiðslu?Nei, en hefði örugglega gott af því.Hvað gerir þú til að viðhalda góðu sambandi við fjölskylduna?Held matarboð og reyni að láta alla finna að þeir séu velkomir hvenær sem er.Er mataræði mikilvægt í þínum huga? Fylgir þú einhverjum reglum í þeim efnum?Já, það er mikilvægt. Fjölbreytni skiptir mestu og að krakkarnir alist upp við að borða allan mat. Matmálstíminn sjálfur er þó ekki síður mikilvægur sem samverustund og fjölskyldutími.
Heilsa Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið