Beyoncé með flestar tilnefningar til VMA Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. júlí 2014 20:00 vísir/getty Tilnefningar til MTV Video Music-verðlaunanna voru tilkynntar í dag en á listanum kennir ýmissa grasa. Söngkonan Beyoncé er tilnefningadrottningin með alls átta en hún gaf óvænt út plötu seint á síðasta ári. Fast á hæla hennar fylgja ástralski rapparinn Iggy Azalea og tónlistarmaðurinn Eminem með sjö tilnefningar hvor.Listi yfir allar tilnefningarMyndband ársins:Iggy Azalea ft. Charli XCX – "Fancy"Beyonce ft. JAY Z - "Drunk In Love"Pharrell Williams - "Happy"Sia - "Chandelier"Miley Cyrus - "Wrecking Ball" Besta hip hop-tónlist:Eminem - "Bezerk"Drake ft. Majid Jordan - "Hold On (We're Going Home)"Childish Gambino - "3005"Kanye West - "Black Skinhead"Wiz Khalifa - "We Dem Boyz" Besti tónlistarmaður:Pharrell Williams - "Happy"John Legend - "All Of Me"Ed Sheeran ft. Pharrell - "Sing"Sam Smith - "Stay With Me"Eminem ft. Rihanna - "Monster" Besta tónlistarkona:Iggy Azalea ft. Charli XCX - "Fancy"Beyonce - "Partition"Lorde - "Royals"Ariana Grande ft. Iggy Azalea - "Problem"Katy Perry ft. Juicy J - "Dark Horse" Besta popptónlist:Pharrell Williams - "Happy"Iggy Azalea ft. Charli XCX - "Fancy"Jason Derulo ft. 2 Chainz - "Talk Dirty"Ariana Grande ft. Iggy Azalea - "Problem"Avicii ft. Aloe Blacc - "Wake Me Up" Besta rokktónlist:Imagine Dragons - "Demons"Arctic Monkeys - "Do I Wanna Know"The Black Keys - "Fever"Lorde - "Royals"Linkin Park - "Until It's Gone" MTV-listamaður sem vert er að fylgjast með:Sam Smith - "Stay With Me"5 Seconds of Summer -"She Looks So Perfect"Charli XCX - "Boom Clap"Schoolboy Q - "Man Of The Year"Fifth Harmony - "Miss Movin On" Besta samstarf:Beyonce ft. JAY Z - "Drunk In Love"Ariana Grande ft. Iggy Azalea - "Problem"Pitbull ft. Ke$ha - "Timber"Chris Brown ft. Lil Wayne and Tyga - "Loyal"Eminem ft. Rihanna - "Monster"Katy Perry ft. Juicy J - "Dark Horse" MTV Clubland-verðlaun:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"Zedd ft. Hayley Williams - "Stay the Night"Calvin Harris - "Summer"Martin Garrix - "Animal"Disclosure - "Grab Her!" Besta myndband með félagslegum skilaboðum:Angel Haze ft. SIA - "Battle Cry"Avicii - "Hey Brother"Beyonce - "Pretty Hurts"J. Cole ft. TLC - "Crooked Smile"Kelly Rowland - "Dirty Laundry"David Guetta f/ Mikky Ekko - "One Voice" Besta myndataka:30 Seconds to Mars - "City of Angels"Beyonce - "Pretty Hurts"Arcade Fire - "Afterlife"Gesaffelstein - "Hate or Glory"Lana Del Rey - "West Coast" Besta klipping:Eminem - "Rap God"MGMT - "Your Life is a Lie"Zedd ft. Hayley Williams -"Stay the Night"Beyonce - "Pretty Hurts"Fitz and The Tantrums - "The Walker" Besti dansinn:Sia - "Chandelier"Beyonce - "Partition"Usher - "Good Kisser"Michael Jackson f/Justin Timberlake - "Love Never Felt So Good"Jason Derulo f/2Chainz - "Talk Dirty"KIESZA - "Hideaway" Besta leikstjórn:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"OK Go - "The Writing's On the Wall"Miley Cyrus - "Wrecking Ball"Beyonce - "Pretty Hurts"Eminem ft. Rihanna - "The Monster" Besta listræna stjórnun:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"Iggy Azalea ft. Charli XCX - "Fancy"Eminem - "Rap God"Arcade Fire - "Reflektor"Tyler, The Creator - "Tamale" Bestu tæknibrellur:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"OK Go - "The Writing's On the Wall"Disclosure - "Grab Her!"Eminem - "Rap God"Jack White - "Lazaretto" Tónlist Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tilnefningar til MTV Video Music-verðlaunanna voru tilkynntar í dag en á listanum kennir ýmissa grasa. Söngkonan Beyoncé er tilnefningadrottningin með alls átta en hún gaf óvænt út plötu seint á síðasta ári. Fast á hæla hennar fylgja ástralski rapparinn Iggy Azalea og tónlistarmaðurinn Eminem með sjö tilnefningar hvor.Listi yfir allar tilnefningarMyndband ársins:Iggy Azalea ft. Charli XCX – "Fancy"Beyonce ft. JAY Z - "Drunk In Love"Pharrell Williams - "Happy"Sia - "Chandelier"Miley Cyrus - "Wrecking Ball" Besta hip hop-tónlist:Eminem - "Bezerk"Drake ft. Majid Jordan - "Hold On (We're Going Home)"Childish Gambino - "3005"Kanye West - "Black Skinhead"Wiz Khalifa - "We Dem Boyz" Besti tónlistarmaður:Pharrell Williams - "Happy"John Legend - "All Of Me"Ed Sheeran ft. Pharrell - "Sing"Sam Smith - "Stay With Me"Eminem ft. Rihanna - "Monster" Besta tónlistarkona:Iggy Azalea ft. Charli XCX - "Fancy"Beyonce - "Partition"Lorde - "Royals"Ariana Grande ft. Iggy Azalea - "Problem"Katy Perry ft. Juicy J - "Dark Horse" Besta popptónlist:Pharrell Williams - "Happy"Iggy Azalea ft. Charli XCX - "Fancy"Jason Derulo ft. 2 Chainz - "Talk Dirty"Ariana Grande ft. Iggy Azalea - "Problem"Avicii ft. Aloe Blacc - "Wake Me Up" Besta rokktónlist:Imagine Dragons - "Demons"Arctic Monkeys - "Do I Wanna Know"The Black Keys - "Fever"Lorde - "Royals"Linkin Park - "Until It's Gone" MTV-listamaður sem vert er að fylgjast með:Sam Smith - "Stay With Me"5 Seconds of Summer -"She Looks So Perfect"Charli XCX - "Boom Clap"Schoolboy Q - "Man Of The Year"Fifth Harmony - "Miss Movin On" Besta samstarf:Beyonce ft. JAY Z - "Drunk In Love"Ariana Grande ft. Iggy Azalea - "Problem"Pitbull ft. Ke$ha - "Timber"Chris Brown ft. Lil Wayne and Tyga - "Loyal"Eminem ft. Rihanna - "Monster"Katy Perry ft. Juicy J - "Dark Horse" MTV Clubland-verðlaun:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"Zedd ft. Hayley Williams - "Stay the Night"Calvin Harris - "Summer"Martin Garrix - "Animal"Disclosure - "Grab Her!" Besta myndband með félagslegum skilaboðum:Angel Haze ft. SIA - "Battle Cry"Avicii - "Hey Brother"Beyonce - "Pretty Hurts"J. Cole ft. TLC - "Crooked Smile"Kelly Rowland - "Dirty Laundry"David Guetta f/ Mikky Ekko - "One Voice" Besta myndataka:30 Seconds to Mars - "City of Angels"Beyonce - "Pretty Hurts"Arcade Fire - "Afterlife"Gesaffelstein - "Hate or Glory"Lana Del Rey - "West Coast" Besta klipping:Eminem - "Rap God"MGMT - "Your Life is a Lie"Zedd ft. Hayley Williams -"Stay the Night"Beyonce - "Pretty Hurts"Fitz and The Tantrums - "The Walker" Besti dansinn:Sia - "Chandelier"Beyonce - "Partition"Usher - "Good Kisser"Michael Jackson f/Justin Timberlake - "Love Never Felt So Good"Jason Derulo f/2Chainz - "Talk Dirty"KIESZA - "Hideaway" Besta leikstjórn:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"OK Go - "The Writing's On the Wall"Miley Cyrus - "Wrecking Ball"Beyonce - "Pretty Hurts"Eminem ft. Rihanna - "The Monster" Besta listræna stjórnun:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"Iggy Azalea ft. Charli XCX - "Fancy"Eminem - "Rap God"Arcade Fire - "Reflektor"Tyler, The Creator - "Tamale" Bestu tæknibrellur:DJ Snake & Lil Jon - "Turn Down For What"OK Go - "The Writing's On the Wall"Disclosure - "Grab Her!"Eminem - "Rap God"Jack White - "Lazaretto"
Tónlist Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira