Bráðhollur ís með súkkulaðisósu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:15 Ljúffengur hollustuís Mynd/Getty Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið! Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið!
Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp