iPhone 4 orðinn úreltur Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 21:03 Tim Cook, forstjóri Apple, á kynningarfundi fyrirtækisins í dag. Vísir/AP Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira