21 stigs hiti í Árnessýslu og Borgarfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2014 14:44 Úr Húsafelli. Þar var hlýjast á landinu klukkan 14 og einnig kl. 15. Vísir/Arnþór Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig. Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig.
Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45
Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30
Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45