Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2014 16:08 Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins hélt áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mætti til leiks. Þar má vænta tíðinda í kosningunum um næstu helgi en meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stendur tæpt. Þar eru Björt framtíð og Píratar að fá nokkuð fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur samkvæmt síðustu könnunum en tapar samt manni. Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn þáttarins sem var klukkan 19.20 í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Níels Thibaud Girerd hitar upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og var Hafnarfjarðarbær einnig á dagskrá hjá honum í kvöld.Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki, Guðlaug Kristjánsdóttir Bjartri framtíð, Brynjar Guðnason Pírati.Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Gunnar Axel Axelsson Samfylkingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Vinstri grænum.Lóa Pind og Heimir Már stýra umræðunni í Stóru málunum.. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Stóru málin Tengdar fréttir „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins hélt áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mætti til leiks. Þar má vænta tíðinda í kosningunum um næstu helgi en meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stendur tæpt. Þar eru Björt framtíð og Píratar að fá nokkuð fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur samkvæmt síðustu könnunum en tapar samt manni. Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn þáttarins sem var klukkan 19.20 í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Níels Thibaud Girerd hitar upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og var Hafnarfjarðarbær einnig á dagskrá hjá honum í kvöld.Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki, Guðlaug Kristjánsdóttir Bjartri framtíð, Brynjar Guðnason Pírati.Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Gunnar Axel Axelsson Samfylkingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Vinstri grænum.Lóa Pind og Heimir Már stýra umræðunni í Stóru málunum..
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Stóru málin Tengdar fréttir „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50
Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32
Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29