Google vinnur að endurhönnun Gmail Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2014 11:42 Breytingar á vinsælustu tölvupóstþjónustu heims gætu verið við það að ganga í garð. Vísir/AFP Nýjar skjámyndir sem vefsíðan Geek.com hóf að dreyfa á föstudag gefa til kynna að Google sé um þessar mundir að vinna að endurhönnun Gmail-þjónustunnar sinnar. Þetta hefur ekki verið staðfest af fyrirtækinu en samkvæmt myndunum er um veigamiklar breytingar að ræða sem leggja meiri áherslu en fyrr á sjálfa tölvupóstsþjónustuna. Breytingarnar felast meðal annars í nýrri valmynd sem birtist á vinstri hlið skjás en á hægri hlið má finna lista yfir vini viðkomandi á samskiptaþjónustunni Google Hangouts. Þá birtast hnappar neðst á skjánum sem eiga að auðvelda notanda að stofna nýjan viðburð eða tölvupóst. Svona gæti pósthólf Gmail-notenda bráðlega litið út, með breyttu viðmóti og flýtihnappi í horninu.Mynd/Skjáskot Hið nýja útlit virðist vera hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga og er í samræmi við þær myndir sem láku nýlega af breyttu útliti Gmail fyrir snjallsíma. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjar skjámyndir sem vefsíðan Geek.com hóf að dreyfa á föstudag gefa til kynna að Google sé um þessar mundir að vinna að endurhönnun Gmail-þjónustunnar sinnar. Þetta hefur ekki verið staðfest af fyrirtækinu en samkvæmt myndunum er um veigamiklar breytingar að ræða sem leggja meiri áherslu en fyrr á sjálfa tölvupóstsþjónustuna. Breytingarnar felast meðal annars í nýrri valmynd sem birtist á vinstri hlið skjás en á hægri hlið má finna lista yfir vini viðkomandi á samskiptaþjónustunni Google Hangouts. Þá birtast hnappar neðst á skjánum sem eiga að auðvelda notanda að stofna nýjan viðburð eða tölvupóst. Svona gæti pósthólf Gmail-notenda bráðlega litið út, með breyttu viðmóti og flýtihnappi í horninu.Mynd/Skjáskot Hið nýja útlit virðist vera hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga og er í samræmi við þær myndir sem láku nýlega af breyttu útliti Gmail fyrir snjallsíma.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira