Nýtt myndband frá Agent Fresco Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. maí 2014 11:30 „Í grófum dráttum vildum við búa til ákveðið „concept,“ ekki bara í textunum okkar og lagasmíðum, heldur á alla máta. Þess vegna fengum við Dóra Andrésson og Marino Thorlacius til þess að, ekki eingöngu búa til listaverkin í plötuumslagið okkar, heldur einnig að aðstoða okkur í að ná fram „conceptinu“ í tónlistarmyndbandinu. Við erum við mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar, við lagið Dark Water má finna hér að ofan. Dóri Andrésson og Marino Thorlacius leikstýra og taka upp myndbandið, ásamt því að myndskreyta og setja upp plötuumslagið. Dark Water er jafnframt fyrsta smáskífulagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu en liðsmenn sveitarinnar hafa undanfarið unnið af miklu kappi að nýrri plötu. Agent Fresco sendi síðast frá sér plötuna, A Long Time Listening árið 2010 og fékk hún gríðarlega góða viðtökur. „Myndbandið var nákvæmlega eins og ég hafði séð fyrir mér og ég gæti ekki verið sáttari með það. Það er þungt, dimmt en á sama tíma mjög fallegt og fangar textana mjög vel í því að túlka á ljóðrænan hátt hvernig ást og hatur dregst saman í ákveðnum aðstæðum sem við getum búið okkur til. Dansarinn, Heba Eir Kjeld á einnig stórleik í myndbandinu, hún kastaði mér svo fast í sundlaugina að ég er enn að reyna losa mig við allt vatnið sem lak inn í eyrun á mér og inn í heilann á mér,“ segir Arnór Dan og hlær. Tengdar fréttir Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30 Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Í grófum dráttum vildum við búa til ákveðið „concept,“ ekki bara í textunum okkar og lagasmíðum, heldur á alla máta. Þess vegna fengum við Dóra Andrésson og Marino Thorlacius til þess að, ekki eingöngu búa til listaverkin í plötuumslagið okkar, heldur einnig að aðstoða okkur í að ná fram „conceptinu“ í tónlistarmyndbandinu. Við erum við mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar, við lagið Dark Water má finna hér að ofan. Dóri Andrésson og Marino Thorlacius leikstýra og taka upp myndbandið, ásamt því að myndskreyta og setja upp plötuumslagið. Dark Water er jafnframt fyrsta smáskífulagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu en liðsmenn sveitarinnar hafa undanfarið unnið af miklu kappi að nýrri plötu. Agent Fresco sendi síðast frá sér plötuna, A Long Time Listening árið 2010 og fékk hún gríðarlega góða viðtökur. „Myndbandið var nákvæmlega eins og ég hafði séð fyrir mér og ég gæti ekki verið sáttari með það. Það er þungt, dimmt en á sama tíma mjög fallegt og fangar textana mjög vel í því að túlka á ljóðrænan hátt hvernig ást og hatur dregst saman í ákveðnum aðstæðum sem við getum búið okkur til. Dansarinn, Heba Eir Kjeld á einnig stórleik í myndbandinu, hún kastaði mér svo fast í sundlaugina að ég er enn að reyna losa mig við allt vatnið sem lak inn í eyrun á mér og inn í heilann á mér,“ segir Arnór Dan og hlær.
Tengdar fréttir Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30 Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30
Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30