Björt framtíð að festa sig í sessi? Sveinn Arnarsson skrifar 16. maí 2014 10:09 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira