Heimdallur vill leyfa skemmtanahald allan sólarhringinn Sveinn Arnarsson skrifar 19. maí 2014 09:31 Skjáskot af auglýsingu ungra Sjálfstæðismanna Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband: Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira
Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband:
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Innlent Fleiri fréttir Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Sjá meira