Neymar vs. Ken Block Finnur Thorlacius skrifar 25. apríl 2014 11:15 Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja. Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent
Geta bílar spilað fótbolta og það gegn heimsins mestu snillingum í íþróttinni? Smurolíuframleiðandinn Castrol finnst það greinilega góð hugmynd og víst er að þetta einvígi milli Neymar og ökuþórsins kunna, Ken Block, er eitthvað fyrir augað. Það sem bíll Ken Block hefur framyfir Neymar er að hann getur skotið mörgum boltum í einu og aumingja markvörðurinn sem á að verja skot hans fær fátt við ráðið er skotdrífa hans rignir á markið. Til að eyðileggja nú ekki fyrir þeim sem skoða meðfylgjandi myndskeið skal ósagt látið hver hefur sigur í þessari rimmu en fyrir aðdáendur frábærs aksturs og fótbolta er það þess virði að kíkja.
Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent