Grammy-tilnefndir bræður meðal þeirra sem troða upp á Secret Solstice Ólöf Skaftadóttir skrifar 25. apríl 2014 18:00 Secret Solstice-hátíðin sem haldin verður í Laugardalnum í sumar bætir enn við tónlistaratriðum á þétta dagskrá sína, sem inniheldur stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler. Hátíðin fer fram dagana 20.-22. júní og hér er hægt að sjá dagskrána í heild sinni. Nú í dag bættust við tveir erlendir tónlistarmenn, Grammy-tilnefndu bræðurnir í sveitinni Disclosure og Jamie Jones, sem er heimsfrægur plötusnúður. Þá kemur hin íslenska hljómsveit Sing Fang til með að spila á hátíðinni.Friðrik Ólafsson er einn skipuleggjandi hátíðarinnar á Íslandi.Hvernig gengur að skipuleggja svo metnaðarfullt verkefni? „Það gengur vel. Það er margt sem þarf að huga að, eins og gefur að skilja, en þetta er ótrúlega gaman.“Þið hafið þegar kynnt til leiks risastór nöfn á hátíðina, er von á fleirum?„Það er aldrei að vita. Við erum hinsvegar að verða mjög ánægð með það sem komið er og dagskráin er mjög vegleg fyrir verðið sem fólk borgar fyrir þriggja daga passa. Auk þess held að fólk hafi aldrei séð svona framleiðslu hérlendis. Við verðum með fimm svið og ætlum að skreyta svæðið til þess að bæta reynslu fólks og gera þetta sem eftirminnilegast. Við erum alveg að verða búin að fylla uppí dagskránna. En ætli að það séu ekki um það bil tíu til fimmtán atriði sem við erum að hugsa um að bæta við. “Hvernig fáið þið nöfn á borð við Massive Attack til þess að koma til Íslands að spila á hátíð sem hefur aldrei verið haldin áður?„Við erum svo heppin að einn meðeigandi hátíðinnar er einnig eigandi ‘Outlook’ og ‘Dimensions’ sem eru útihátíðir í Króatíu. Bara frá Bretlandi fljúga 25.000 manns til þess að fara á þær hátíðir. Þeir hafa verið okkur innan handar erlendis ásamt Warehouse project sem eru á meðal stærstu klúbba og tónleikahaldara í Bretlandi. Svo er Ísland svo vinsæll staður um þessar mundir og fólk vill koma hingað, bæði til þess að spila og sjá lifandi tónlist,“ segir Friðrik, léttur í bragði.Eins og áður hefur komið fram er hátíðin haldin í júní, hvað gerið þið ef veðrið í Laugardalnum verður brjálað allan tímann?„Það eru haldnar tónlistarhátíðir útum allan heim og ef það rignir þá er það ekki mikið tiltökumál. Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. „En svona til gamans þá létu við taka saman fyrir okkur hvernig veðrið hefur verið undanfarin ár yfir sólstöður og ef það verður eitthvað eins og síðustu átta ár þá ættum við að hafa sól í Dalnum þessa 72 klukkutíma sem að hátíðin stendur yfir.“ Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57 Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Secret Solstice-hátíðin sem haldin verður í Laugardalnum í sumar bætir enn við tónlistaratriðum á þétta dagskrá sína, sem inniheldur stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler. Hátíðin fer fram dagana 20.-22. júní og hér er hægt að sjá dagskrána í heild sinni. Nú í dag bættust við tveir erlendir tónlistarmenn, Grammy-tilnefndu bræðurnir í sveitinni Disclosure og Jamie Jones, sem er heimsfrægur plötusnúður. Þá kemur hin íslenska hljómsveit Sing Fang til með að spila á hátíðinni.Friðrik Ólafsson er einn skipuleggjandi hátíðarinnar á Íslandi.Hvernig gengur að skipuleggja svo metnaðarfullt verkefni? „Það gengur vel. Það er margt sem þarf að huga að, eins og gefur að skilja, en þetta er ótrúlega gaman.“Þið hafið þegar kynnt til leiks risastór nöfn á hátíðina, er von á fleirum?„Það er aldrei að vita. Við erum hinsvegar að verða mjög ánægð með það sem komið er og dagskráin er mjög vegleg fyrir verðið sem fólk borgar fyrir þriggja daga passa. Auk þess held að fólk hafi aldrei séð svona framleiðslu hérlendis. Við verðum með fimm svið og ætlum að skreyta svæðið til þess að bæta reynslu fólks og gera þetta sem eftirminnilegast. Við erum alveg að verða búin að fylla uppí dagskránna. En ætli að það séu ekki um það bil tíu til fimmtán atriði sem við erum að hugsa um að bæta við. “Hvernig fáið þið nöfn á borð við Massive Attack til þess að koma til Íslands að spila á hátíð sem hefur aldrei verið haldin áður?„Við erum svo heppin að einn meðeigandi hátíðinnar er einnig eigandi ‘Outlook’ og ‘Dimensions’ sem eru útihátíðir í Króatíu. Bara frá Bretlandi fljúga 25.000 manns til þess að fara á þær hátíðir. Þeir hafa verið okkur innan handar erlendis ásamt Warehouse project sem eru á meðal stærstu klúbba og tónleikahaldara í Bretlandi. Svo er Ísland svo vinsæll staður um þessar mundir og fólk vill koma hingað, bæði til þess að spila og sjá lifandi tónlist,“ segir Friðrik, léttur í bragði.Eins og áður hefur komið fram er hátíðin haldin í júní, hvað gerið þið ef veðrið í Laugardalnum verður brjálað allan tímann?„Það eru haldnar tónlistarhátíðir útum allan heim og ef það rignir þá er það ekki mikið tiltökumál. Smá rigning hefur ekki stöðvað neina útihátíð hingað til. Er ekki alltaf rigning í hinum dalnum?“ segir Friðrik og hlær. „En svona til gamans þá létu við taka saman fyrir okkur hvernig veðrið hefur verið undanfarin ár yfir sólstöður og ef það verður eitthvað eins og síðustu átta ár þá ættum við að hafa sól í Dalnum þessa 72 klukkutíma sem að hátíðin stendur yfir.“
Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57 Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14 Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29 72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30
Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41
Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05
Woodkid kafar í Silfru Woodkid, sem er væntanlegur til landsins á tónlistahátíðina Secret Solstice, er mikill Íslandsvinur og hefur komið hingað í heimsókn í tvígang. 8. apríl 2014 12:57
Tilkynna fleiri stór nöfn á föstudaginn Aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar hita upp með partýum úti í heimi. 7. apríl 2014 14:04
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45
50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00
Secret Solstice á lista yfir hátíðir sem ekki má missa af Secret Solstice-tónlistarhátíðin er í áttunda sæti á tónlistarvefnum Pigeons and planes 6. apríl 2014 14:14
Schoolboy Q á leið til Íslands Rapparinn kemur fram á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í sumar. 11. apríl 2014 10:29
72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. 27. mars 2014 12:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“