Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Kristján Már Unnarsson skrifar 11. apríl 2014 20:00 Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson vonast til að starfsemin komist á fullt innan þriggja ára og skapi þá allt að fjörutíu störf í gamla síldarbænum. Genís er meðal þeirra verkefna sem við höfum fjallað um í þáttunum Um land allt. Sögu þess á Siglufirði má rekja aftur til ársins 1997 þegar Róbert stóð fyrir því að Þormóður rammi hóf að vinna kítin úr rækjuskel. Árið 2000 kynnti fyrirtækið fæðubótarefni, Kitocol, sem megrunarefni og til lækka kólesteról.Frá rannsóknarstofu Genís á Siglufirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Árið 2005 keyptu Róbert og samstarfsaðilar rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins út úr Þormóði ramma og síðan hefur Genis í samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn verið að þróa lyf og fæðubótarefni. Róbert segir að nú séu tvær vörutegundir í þróun. „Annarsvegar inntökufæðubótarefni sem hefur áhrif á sjúkdóma sem byrja á bólgum. Hitt er beinfyllingarefni sem menn setja í brotin bein, eða ef þarf að opna bein, sem eykur beinvöxtinn og kemur í veg fyrir að það myndist ör í beinvefnum,“ segir Róbert.Róbert sýnir fréttamanni Stöðvar 2 tilraunaverksmiðju Genís.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tilraunaframleiðsla er hafin á fæðubótarefni, sem á að koma á markað í haust en jafnframt eru að fara í gang lyfjaprófanir. Þegar er búið að setja um einn milljarð króna í verkefnið. Spurður hvort hann sé viss um að þetta gangi upp svarar Róbert: „Nei. Í þessari grein er maður aldrei viss um neitt. En ef þú gerir ekki neitt, þá kemstu aldrei að því.” Hann kveðst þó bjartsýnn um að framleiðslan komist fullt á næstu þremur árum og að þá verði 30 til 40 manns í vinnu við líftækni á Siglufirði. Ítarlegri umfjöllun um Genís má sjá í þættinum Um land allt.Milli 8 og 10 manns starfa nú hjá Genís á Siglufirði. Róbert vonast til að starfsmenn verði allt að 40 talsins innan þriggja ára.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson Fjallabyggð Nýsköpun Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson vonast til að starfsemin komist á fullt innan þriggja ára og skapi þá allt að fjörutíu störf í gamla síldarbænum. Genís er meðal þeirra verkefna sem við höfum fjallað um í þáttunum Um land allt. Sögu þess á Siglufirði má rekja aftur til ársins 1997 þegar Róbert stóð fyrir því að Þormóður rammi hóf að vinna kítin úr rækjuskel. Árið 2000 kynnti fyrirtækið fæðubótarefni, Kitocol, sem megrunarefni og til lækka kólesteról.Frá rannsóknarstofu Genís á Siglufirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Árið 2005 keyptu Róbert og samstarfsaðilar rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins út úr Þormóði ramma og síðan hefur Genis í samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn verið að þróa lyf og fæðubótarefni. Róbert segir að nú séu tvær vörutegundir í þróun. „Annarsvegar inntökufæðubótarefni sem hefur áhrif á sjúkdóma sem byrja á bólgum. Hitt er beinfyllingarefni sem menn setja í brotin bein, eða ef þarf að opna bein, sem eykur beinvöxtinn og kemur í veg fyrir að það myndist ör í beinvefnum,“ segir Róbert.Róbert sýnir fréttamanni Stöðvar 2 tilraunaverksmiðju Genís.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tilraunaframleiðsla er hafin á fæðubótarefni, sem á að koma á markað í haust en jafnframt eru að fara í gang lyfjaprófanir. Þegar er búið að setja um einn milljarð króna í verkefnið. Spurður hvort hann sé viss um að þetta gangi upp svarar Róbert: „Nei. Í þessari grein er maður aldrei viss um neitt. En ef þú gerir ekki neitt, þá kemstu aldrei að því.” Hann kveðst þó bjartsýnn um að framleiðslan komist fullt á næstu þremur árum og að þá verði 30 til 40 manns í vinnu við líftækni á Siglufirði. Ítarlegri umfjöllun um Genís má sjá í þættinum Um land allt.Milli 8 og 10 manns starfa nú hjá Genís á Siglufirði. Róbert vonast til að starfsmenn verði allt að 40 talsins innan þriggja ára.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson
Fjallabyggð Nýsköpun Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Sjá meira
Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00
Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00
Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00