Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014 Kristinn Páll Teitsosn skrifar 13. apríl 2014 13:35 Mammútar, Íslandsmeistarar í krullu 2014. Mynd/Aðsend Mammútar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gær með sigri á Görpunum. Mammútar lentu í öðru sæti í deildarkeppninni, einu sæti á eftir Görpunum í efsta sæti og var ljóst að hér væru að mætast bestu krullu lið landsins. Leikurinn var sveiflukenndur og skiptust liðin á forskotinu þar til Mammútarnir stálu seinustu stigum leiksins og unnu titilinn. Í liði Mammúta eru þeir Jón Ingi Sigurðsson, Jens Kristinn Gíslason, Ólafur Freyr Númason, Sveinn H. Steingrímsson og Sigurður Ingi Steindórsson. Þetta er í fimmta sinn sem Mammútar vinna titlinn en þeir unnu fyrsta titil sinn árið 2008. Í bronsleiknum áttust við Ice Hunt og Freyjur og fóru Ice Hunt með öruggan sigur af hólmi 10-1. Framundan er alþjóðlega mótið Ice Cup á Akureyri í maí en búist er við að 12 erlend lið komi á mótið og má því búast við 50 erlendum þátttakendum í mótinu ásamt því að átta íslensk lið eru skráð til leiks. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Mammútar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gær með sigri á Görpunum. Mammútar lentu í öðru sæti í deildarkeppninni, einu sæti á eftir Görpunum í efsta sæti og var ljóst að hér væru að mætast bestu krullu lið landsins. Leikurinn var sveiflukenndur og skiptust liðin á forskotinu þar til Mammútarnir stálu seinustu stigum leiksins og unnu titilinn. Í liði Mammúta eru þeir Jón Ingi Sigurðsson, Jens Kristinn Gíslason, Ólafur Freyr Númason, Sveinn H. Steingrímsson og Sigurður Ingi Steindórsson. Þetta er í fimmta sinn sem Mammútar vinna titlinn en þeir unnu fyrsta titil sinn árið 2008. Í bronsleiknum áttust við Ice Hunt og Freyjur og fóru Ice Hunt með öruggan sigur af hólmi 10-1. Framundan er alþjóðlega mótið Ice Cup á Akureyri í maí en búist er við að 12 erlend lið komi á mótið og má því búast við 50 erlendum þátttakendum í mótinu ásamt því að átta íslensk lið eru skráð til leiks.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira