Sebastian Loeb armbandsúr á 70 milljónir Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 15:54 Úrið góða frá Richard Mille. Finacial Times Það er ólíklegt að Sebastian Loeb hafi haft tíma til þess að líta á úr sitt er hann ók 875 hestafla Peugeot bíl sínum í fjallaklifrinu upp Pikes Peak fjallið og setti í leiðinni nær óbrjótanlegt met upp fjallið. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að úraframleiðandinn Richard Mille hafi nú sérframleitt úr í takmörkuðu magni honum til heiðurs. Úrið mun kosta litla 650.000 dollara, eða 70,6 milljónir króna. Þetta úr hefur þá sérstöðu að mæla þá miðflóttaraflskrafta (G-force) sem sá er ber úrið lendir í og ætti því að henta vel djörfum ökumönnum, flugmönnum eða öðrum þeim sem vilja taka skarpar beygjur á miklum hraða. En hver í ósköpunum hefur efni á þessháttar úri, það er önnur saga. Úrið mælir allt að 6G kraft miðflóttarafls, en það er langt yfir því sem mannskepnan þolir. Notað er titanium, koltrefjar og kristallar í úrið, sem að einhverju leiti skýrir út verð þess. Aðeins verða framleidd 30 svona úr en líklega verður örlítill vandi að finna kaupendur þeirra. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Það er ólíklegt að Sebastian Loeb hafi haft tíma til þess að líta á úr sitt er hann ók 875 hestafla Peugeot bíl sínum í fjallaklifrinu upp Pikes Peak fjallið og setti í leiðinni nær óbrjótanlegt met upp fjallið. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir að úraframleiðandinn Richard Mille hafi nú sérframleitt úr í takmörkuðu magni honum til heiðurs. Úrið mun kosta litla 650.000 dollara, eða 70,6 milljónir króna. Þetta úr hefur þá sérstöðu að mæla þá miðflóttaraflskrafta (G-force) sem sá er ber úrið lendir í og ætti því að henta vel djörfum ökumönnum, flugmönnum eða öðrum þeim sem vilja taka skarpar beygjur á miklum hraða. En hver í ósköpunum hefur efni á þessháttar úri, það er önnur saga. Úrið mælir allt að 6G kraft miðflóttarafls, en það er langt yfir því sem mannskepnan þolir. Notað er titanium, koltrefjar og kristallar í úrið, sem að einhverju leiti skýrir út verð þess. Aðeins verða framleidd 30 svona úr en líklega verður örlítill vandi að finna kaupendur þeirra.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira