Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 10:43 Hér má sjá snjóþyngsli á Ólafsfirði. Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira
Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur.
Veður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira