Lögreglan varar við svikahröppum á Bland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 13:56 Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar. Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Lögreglan hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar fólk við svikahrappum á vefsíðunni Bland.is. Í tilkynningunni er sagt frá manni sem keypti Samsung farsíma í gegnum vefsíðuna. Maðurinn samþykkti að greiða 40 þúsund fyrir símann. Samkomulagið við seljanda símans fól í sér að borga 20 þúsund fyrir afhendingu símans og svo 20 þúsund eftir að síminn væri kominn í hendur kaupanda. Síðan maðurinn gekk frá fyrri greiðslunni hefur hann ekki náð í seljandann og hefur því leitað til lögreglu vegna málsins. Í tilkynningu segir: „Lögregla varar fólk við viðskiptum af þessu tagi, því dæmi eru um að þeir sem hafa talið sig vera að kaupa hluti hafa setið uppi án þess að fá þá í hendur, og jafnframt einhverri fjárhæð fátækari.” Svikamál hafa nokkrum sinnum komið upp í tengslum við þessa síðu - en þar eru stunduð allumfangsmikil viðskipti með allt á milli himins og jarðar.
Tengdar fréttir Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52 Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45 Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. 6. mars 2014 11:52
Leita uppi braskara Miðar á tónleika Justins Timberlake sem seldir eru á svörtum markaði gætu orðið ógildir 7. mars 2014 12:45
Sveik 25 manns um miða á Króatíuleikinn Karlmaður á þrítugsaldri á hefur verið ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og umboðssvik en hann þóttist hafa miða til sölu á fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á HM í nóvember. 11. mars 2014 13:30