Bale: Ronaldo er bestur í heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. mars 2014 10:00 Gareth Bale og Ronaldo mynda öflugt tvíeyki hjá Real Madrid. Vísir/Getty Real Madrid er á ótrúlegu skriði en liðið hefur ekki tapað í 31 leik í öllum keppnum eða síðan það tapaði fyrir Barcelona í El Clásico 26. október á síðasta ári. Real vann Schalke, 6-1, í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og samanlagt, 9-2. Næst mætir það erkifjendunum í Barcelona á sunnudagskvöldið og Gareth Bale er hvergi banginn. „Við erum að spila vel og erum fullir sjálfstrausts enda á góðu skriði. Nú þurfum við að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik gegn Barcelona,“ segir Gareth Bale við heimasíðu Real Madrid. „Barcelona er okkar helsti keppinautur og við þurfum að spila vel til að hirða þrjú stig á móti þeim. Þeir eru með frábæra leikmenn en við einbeitum okkur að okkar leik því við erum líka með frábæra leikmenn.“ Einn af þessu frábæru leikmönnum er auðvitað CristianoRonaldo sem heldur áfram að raða inn mörkum. Hann skoraði tvö gegn Schalke í gærkvöldi og er nú búinn að skora 41 mark í 37 leikjum á tímabilinu. „Cristiano er bestur í heimi. Hann er hreint ótrúlegur og er öðrum fyrirmynd,“ segir Gareth Bale. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 18. mars 2014 11:15 Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18. mars 2014 17:09 Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18. mars 2014 21:23 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Sjá meira
Real Madrid er á ótrúlegu skriði en liðið hefur ekki tapað í 31 leik í öllum keppnum eða síðan það tapaði fyrir Barcelona í El Clásico 26. október á síðasta ári. Real vann Schalke, 6-1, í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og samanlagt, 9-2. Næst mætir það erkifjendunum í Barcelona á sunnudagskvöldið og Gareth Bale er hvergi banginn. „Við erum að spila vel og erum fullir sjálfstrausts enda á góðu skriði. Nú þurfum við að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik gegn Barcelona,“ segir Gareth Bale við heimasíðu Real Madrid. „Barcelona er okkar helsti keppinautur og við þurfum að spila vel til að hirða þrjú stig á móti þeim. Þeir eru með frábæra leikmenn en við einbeitum okkur að okkar leik því við erum líka með frábæra leikmenn.“ Einn af þessu frábæru leikmönnum er auðvitað CristianoRonaldo sem heldur áfram að raða inn mörkum. Hann skoraði tvö gegn Schalke í gærkvöldi og er nú búinn að skora 41 mark í 37 leikjum á tímabilinu. „Cristiano er bestur í heimi. Hann er hreint ótrúlegur og er öðrum fyrirmynd,“ segir Gareth Bale.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 18. mars 2014 11:15 Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18. mars 2014 17:09 Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18. mars 2014 21:23 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Sjá meira
Ancelotti ætlar ekki að hvíla Ronaldo fyrir El Clasico Cristiano Ronaldo mun spila með Real Madrid í kvöld þegar liðið fær Schalke í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 18. mars 2014 11:15
Ronaldo með tvö í auðveldum sigri | Myndband Real Madrid er komið áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir skyldusigur á Schalke frá Þýskalandi, 3-1, og 9-2 samanlagt. 18. mars 2014 17:09
Jese mögulega með slitið krossband Spænski framherjinn Jese var borinn snemma af velli í leik Real Madrid gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 18. mars 2014 21:23