George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 19:30 Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira