KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 11:14 Vísir/AFP Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik við Wales í næstu viku. Þegar það er tvíhöfði í undankeppni EM 2016 og bara tveir dagar á milli leikja þá ætlar KSÍ að taka leiguflug fyrir landsliðið til að auðvelda ferðalagið. Íslenska landsliðið er með þrjá tvíhöfða í undankeppninni sem hefst næsta haust þar af einn strax í október þar sem liðið spilar í Lettlandi 10. október og svo á Laugardalsvellinum þremur dögum síðar. Árið 2015 spilar liðið í Hollandi 3. september og svo á Íslandi þremur dögum síðar og loks mætir liðið Lettlandi á heimavelli 10. október og spilar síðan lokaleik sinn í Tyrklandi þremur dögum síðar. „Nú eru bara tveir dagar á milli leikja og styttri tími til undirbúnings. Þetta er ný staða fyrir landsliðin," sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundinum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23. febrúar 2014 15:59 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þegar landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik við Wales í næstu viku. Þegar það er tvíhöfði í undankeppni EM 2016 og bara tveir dagar á milli leikja þá ætlar KSÍ að taka leiguflug fyrir landsliðið til að auðvelda ferðalagið. Íslenska landsliðið er með þrjá tvíhöfða í undankeppninni sem hefst næsta haust þar af einn strax í október þar sem liðið spilar í Lettlandi 10. október og svo á Laugardalsvellinum þremur dögum síðar. Árið 2015 spilar liðið í Hollandi 3. september og svo á Íslandi þremur dögum síðar og loks mætir liðið Lettlandi á heimavelli 10. október og spilar síðan lokaleik sinn í Tyrklandi þremur dögum síðar. „Nú eru bara tveir dagar á milli leikja og styttri tími til undirbúnings. Þetta er ný staða fyrir landsliðin," sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundinum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 23. febrúar 2014 15:59 Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45