Facebook tíu ára í dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. febrúar 2014 09:26 Zuckerberg árið 2010. vísir/getty Facebook fagnar tíu ára afmæli í dag. Meira en 1,2 milljarðar notenda eru virkir á þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims, sem byrjaði sem lítið gæluverkefni Marks Zuckerberg, stofnanda fyrirtækisins, þegar hann var nemandi við Harvard-háskóla. Til að byrja með var Facebook aðeins aðgengilegt nemendum við Harvard en fljótlega fengu aðrir háskólar einnig aðgang. Í september árið 2006 var vefurinn svo opnaður öllum sem náð höfðu 13 ára aldri. Velgengni Facebook hefur gert Zuckerberg að einum ríkasta manni Bandaríkjanna, og í morgun setti hann sjálfur inn stöðuuppfærslu þar sem hann fjallar um afmælið. „Ég man þegar ég og félagar mínir fengum okkur pizzu skömmu eftir að Facebook fór í loftið,“ skrifar Zuckerberg. „Ég sagði þeim að ég væri spenntur fyrir því að tengja saman skólafélaga okkar en einhvern daginn þyrftum við að tengja saman heiminn.“ Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook fagnar tíu ára afmæli í dag. Meira en 1,2 milljarðar notenda eru virkir á þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims, sem byrjaði sem lítið gæluverkefni Marks Zuckerberg, stofnanda fyrirtækisins, þegar hann var nemandi við Harvard-háskóla. Til að byrja með var Facebook aðeins aðgengilegt nemendum við Harvard en fljótlega fengu aðrir háskólar einnig aðgang. Í september árið 2006 var vefurinn svo opnaður öllum sem náð höfðu 13 ára aldri. Velgengni Facebook hefur gert Zuckerberg að einum ríkasta manni Bandaríkjanna, og í morgun setti hann sjálfur inn stöðuuppfærslu þar sem hann fjallar um afmælið. „Ég man þegar ég og félagar mínir fengum okkur pizzu skömmu eftir að Facebook fór í loftið,“ skrifar Zuckerberg. „Ég sagði þeim að ég væri spenntur fyrir því að tengja saman skólafélaga okkar en einhvern daginn þyrftum við að tengja saman heiminn.“ Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira