Samsung og Google deila einkaleyfum Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2014 11:27 Vísir/AFPNordic Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Fyrirtækin undirrituðu samning sem gerir þeim kleyft að nýta núverandi einkaleyfi hvors annars sem og öll einkaleyfi fyrirtækjanna næstu tíu ár. Sagt er frá þessu á vef Financial Times. „Með því að vinna saman með samkomulögum eins og þessu, geta fyrir forðast lögsóknir og þess í stað einbeitt sér að nýsköpun,“ sagði Allen Lo hjá Google. „Samsung og Google eru að sýna hinum fyrirtækjunum innan geirans að það er meira að fá úr samvinnu, en óþarfa einkaleyfisdeilum,“ sagði Seungho Ahn hjá Samsung. Samningur fyrirtækjanna getur hjálpað til við að verjast fjölda lögsókna vegna einkaleyfa, en Samsung á í tugum lagadeilna við Apple víðsvegar um heiminn. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. Fyrirtækin undirrituðu samning sem gerir þeim kleyft að nýta núverandi einkaleyfi hvors annars sem og öll einkaleyfi fyrirtækjanna næstu tíu ár. Sagt er frá þessu á vef Financial Times. „Með því að vinna saman með samkomulögum eins og þessu, geta fyrir forðast lögsóknir og þess í stað einbeitt sér að nýsköpun,“ sagði Allen Lo hjá Google. „Samsung og Google eru að sýna hinum fyrirtækjunum innan geirans að það er meira að fá úr samvinnu, en óþarfa einkaleyfisdeilum,“ sagði Seungho Ahn hjá Samsung. Samningur fyrirtækjanna getur hjálpað til við að verjast fjölda lögsókna vegna einkaleyfa, en Samsung á í tugum lagadeilna við Apple víðsvegar um heiminn.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira