Arnold hefur drepið flesta Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2014 23:09 Tölvunarfræðingurinn Randal Olson hefur sett saman lista yfir þá 25 leikara sem drepið hafa flesta í bíómyndum. Arnold Schwarzenegger situr á toppi listans með 369 dráp og Uma Thurman er sú leikkona sem drepið hefur flesta í mynd, eða 77. Sagt er frá þessu á vef Business Insider. Listinn er byggður á gögnum frá síðunni MovieBodyCounts og tók það Randal meira en fimm ár að setja hann saman. Þó getur verið að sumir leikarar eigi í raun fleiri dráp í kvikmyndum, því margir hafi leikið í b-myndum sem hafa ekki verið skráðar. „Ég er næstum viss um að John Wayne væri á listanum ef einhver kvikmyndaunnandi færi yfir myndirnar sem hann lék í fyrir 1960,“ segir Randal.Einnig gerði Randal lista yfir þær bíómyndir sem flestir eru drepnir í og ofbeldisfyllstu bíómyndirnar, eftir dauðsföllum á mínútu. Ekki eru allir á eitt sáttir með listann og telja margir að leikarar á honum hafi drepið mun fleiri í mynd. Samanber þetta myndaband sem sýnir öll kvikmyndadráp Arnold Schwarzenegger. Myndbandið er ekki við hæfi allra. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tölvunarfræðingurinn Randal Olson hefur sett saman lista yfir þá 25 leikara sem drepið hafa flesta í bíómyndum. Arnold Schwarzenegger situr á toppi listans með 369 dráp og Uma Thurman er sú leikkona sem drepið hefur flesta í mynd, eða 77. Sagt er frá þessu á vef Business Insider. Listinn er byggður á gögnum frá síðunni MovieBodyCounts og tók það Randal meira en fimm ár að setja hann saman. Þó getur verið að sumir leikarar eigi í raun fleiri dráp í kvikmyndum, því margir hafi leikið í b-myndum sem hafa ekki verið skráðar. „Ég er næstum viss um að John Wayne væri á listanum ef einhver kvikmyndaunnandi færi yfir myndirnar sem hann lék í fyrir 1960,“ segir Randal.Einnig gerði Randal lista yfir þær bíómyndir sem flestir eru drepnir í og ofbeldisfyllstu bíómyndirnar, eftir dauðsföllum á mínútu. Ekki eru allir á eitt sáttir með listann og telja margir að leikarar á honum hafi drepið mun fleiri í mynd. Samanber þetta myndaband sem sýnir öll kvikmyndadráp Arnold Schwarzenegger. Myndbandið er ekki við hæfi allra.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira