Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2014 16:17 Mynd/AP Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent