Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. „Það eru góðar líkur á því ég semji við liðið en það getur auðvitað dregist aðeins á langinn þar sem ég er stödd í Dóminíska lýðveldinu og Potsdam ræðir við umboðsmanninn minn. Ég vonast til að komast að samkomulagi sem fyrst,“ segir Guðbjörg. „Það gekk mjög vel í Þýskalandi. Ég er búin að fá eitt samningstilboð og gerði þeim gagntilboð. Ég vonast til að ná samkomulagi á mánudag (í dag),“ segir Guðbjörg. „Ég talaði örlítið við Margréti, aðallega um þjálfarann, æfingarnar og lífið utan fótboltans,“ sagði Guðbjörg en Margrét Lára Viðarsdóttir lék með 1. FFC Turbine Potsdam og varð þýskur meistari með félaginu árið 2012. Guðbjörg var fyrirliði norska liðsins Avaldsnes í ár. „Að mínu mati er erfitt að finna öllu betra lið en Potsdam í dag. Þeim finnst þeir sjálfir búa við bestu aðstæður í Evrópu og ég hef aldrei séð jafn mikil gæði á æfingu. Eftir að ég sleit hásin 2008 hef ég stefnt markvisst að því að verða einn af bestu markvörðum Evrópu og ég tel að samningur við Potsdam sé klárt skref í rétta átt,“ segir Guðbjörg og bætir við: „Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við liðið. Þetta er mögulega mitt besta tímabil hingað til. Ég er líka búin að ræða það að fá númer 13,“ sagði Guðbjörg í léttum tón. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. „Það eru góðar líkur á því ég semji við liðið en það getur auðvitað dregist aðeins á langinn þar sem ég er stödd í Dóminíska lýðveldinu og Potsdam ræðir við umboðsmanninn minn. Ég vonast til að komast að samkomulagi sem fyrst,“ segir Guðbjörg. „Það gekk mjög vel í Þýskalandi. Ég er búin að fá eitt samningstilboð og gerði þeim gagntilboð. Ég vonast til að ná samkomulagi á mánudag (í dag),“ segir Guðbjörg. „Ég talaði örlítið við Margréti, aðallega um þjálfarann, æfingarnar og lífið utan fótboltans,“ sagði Guðbjörg en Margrét Lára Viðarsdóttir lék með 1. FFC Turbine Potsdam og varð þýskur meistari með félaginu árið 2012. Guðbjörg var fyrirliði norska liðsins Avaldsnes í ár. „Að mínu mati er erfitt að finna öllu betra lið en Potsdam í dag. Þeim finnst þeir sjálfir búa við bestu aðstæður í Evrópu og ég hef aldrei séð jafn mikil gæði á æfingu. Eftir að ég sleit hásin 2008 hef ég stefnt markvisst að því að verða einn af bestu markvörðum Evrópu og ég tel að samningur við Potsdam sé klárt skref í rétta átt,“ segir Guðbjörg og bætir við: „Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við liðið. Þetta er mögulega mitt besta tímabil hingað til. Ég er líka búin að ræða það að fá númer 13,“ sagði Guðbjörg í léttum tón.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Sjá meira