Úr ridddarasögum í rokk og ról Freyr Bjarnason skrifar 5. október 2013 12:00 Óttar Felix Hauksson skrifaði lokaritgerð um riddarasögur. Hann er enn á fullu í rokkinu. fréttablaðið/arnþór Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Þar fyrir utan skrifaði þessi fyrrum rótari og umboðsmaður Hljóma ritgerð um hljómsveitina vinsælu í faginu Dægurlagatextar og alþýðumenning. „Það hafa margir sýnt áhuga á ritgerðinni, sérstaklega út af 50 ára afmæli Hljóma og sess þeirra í dægurmálasögunni,“ segir Óttar Felix, sem er þegar byrjaður í meistaranámi í íslenskum fræðum og hyggur á útskrift eftir tvö ár. Hann starfrækir einnig útgáfuna Zonet sem nýlega gaf út plötu með Birni Thoroddsen þar sem hann tekur Bítlalögin upp á sína arma. Þar fyrir utan er hann í Gullöldinni ásamt m.a. Gunnari Þórðarsyni úr Hljómum og spilar rokksveitin einmitt á Kringlukránni í kvöld.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira