Ekkert að kynlífslausum samböndum Sigga Dögg skrifar 3. október 2013 11:00 Kynlíf er einstaklingsbundið. Sumir vilja mikið, aðrir lítið og enn aðrir ekki neitt. Nordicphotos/Getty SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið. Sigga Dögg Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið.
Sigga Dögg Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein